Fni Santa Catarina fylkisins Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - Annar hluti
Sktaferalagi
H h aftur !!

J, g fr sktatilegu vikunni, sem foringi, haha!! a var lagt af sta rijudagskvldi, klukkan ellefu, essari lka finu rtu, damn it af hverju eru slendingar ekki bnir a finna upp svona rtur!! etta var i! enda eins gott v ferinni var heiti 550 km fr Chapeco. Vi steinsvfum auvita rtunni og klukkan sex komum vi ennan lka risa skg rtt hj Sao Bento Do Sul ef ykkur langar til a fletta v korti. a var rosalega fallegt arna.
[Sao Bento er efst til hgri kortinu hr a nean]. Kort af Santa Catarina fylkinu

g hlt allan tmann a g vri a fara venjulega sktatilegu, en nei nei etta var sko heilt sktamt!! Allt Santa Catarina fylki var arna (sktar a er a segja, bi ungir sem aldnir) og nokkur flg fr Parana.

Bangsi  tjaldi Haha, i hefu tt a sj tbnainn liinu, a var sko fyrst tjalda riiiisatjaldi, svona strengt milli trjnna, svo var litlum tjldum tjalda undir v (hvert flag var sko me sitt riiisatjald, a voru tjaldbirnar). Undir hvert lti tjald var fyrst tjalda ykkum tjaldbotni, svo tjaldinu sjlfu, me himni og llum grjum, inn tjaldi kom svo fyrst pappi, svo einangrunarplast (svona hvtt ykkt... j g man, g er Brasilu...) og svo svona dnur ykkt vi a sem g sef heima slandi!!
Finnst ykkur etta hgt??!! Vi heima Frni hendum essu bara einhvern veginn niur og troum okkur svefnpoka. haha.
Litlu sktakrakkarnir, sem voru aldrinum 6-11 ra voru ekkert sm st. au elska mig. Voru alltaf a taka myndir af mr, ff g veit ekki hva foreldrarnir halda, og hjlpa mr og kenna mer portglsku, ooo stelpurnar litlu voru lka alltaf a knsa mig og leia mig, ekkert sm stt!
Litlir sktar Af v a g skildi ekki neitt ba g um a f a sleppa v a taka tt prgramminu me litlu sktunum (Dani sagi lka a a hefi veri leiinlegt), svo daginn var g bara a rlta um og njta lfsins, veri var mjg gott, sl og logn. Einhvern veginn voru allir sem vissu hver g var og heilsuu mr, g var einhvern veginn bara ekkt svinu sem stelpan fr Islandia, g var alltaf me orabkina mna litlu, hn bjargar mr rosalega miki!!
Maturinn arna var mjg fnn lka, sem g tti ekki von svona stru mti. g fann mr svo einhverja krakka til a hanga me kvldin og vi stum og sungum saman, einn spilai gtar og au kenndu mr nokkur vinsl brasilsk lg, og a eina sem g fann sameiginlegt textunum var a marijana kom nokkrum sinnum fyrir eim llum... eran!! Greyin au voru svo nice, rembudust vi a halda uppi samrum sn milli ensku svo g myndi skilja eitthva, hehe. au bu svo um e-maili mitt svo au gtu lti mig vita egar au fara nstu tilegu, v eirra br er bara ca 100 km han.

Kngull - tarantula g s ekki margar kngulr, thank god, eina skrgula ojojoj og ara svona eiturgrna, uuuuh allar hinar voru bara svona hvtar og aumingjalegar, g vandist eim strax. egar vi vorum a fara og mtinu var sliti knsuu mig allir bless og einn aalsktabossinn svinu traist, ooo etta flk er svo yndislegt!

Hei! svo var fyrsti skladagurinn minn dag, a gekk allt vel. Flestir bekknum mnum eru samt yngri en g, 1-2 rum, etta sklasystem hr er nefnilega allt ruvsi, hr geta krakkar fari University 15 ra, svo au sgu mr a vera ekkert a taka etta nrri mr! etta er sem sagt einkaskli, svona str keja. au eru me skla mrgun bjum Brasilu, heitir Energia, g fkk sklabninginn hennar Dani lnaann v hn fer ekki aftur sklann ur en hn fer t til Sviss. Allir krakkarnir sklanum voru voa hugasamir, g er sko fyrsti skiptineminn sem sklinn tekur vi, svo etta er ntt fyrir alla. au tla a kaupa svona rafrna Dictionary svo au geti tala vi mig :)

Klukkan kallar Hei! a er svona strt strt hli a sklanum, og klukkan 7,30, egar sklinn byrjar loka au og lsa essu hlii!! a er bara ekki hgt a mta of seint sklann!! Svo er a vst annig hr Brasilu a a tkast ekki a skiptinemar einkasklum fi sklabkur, v a er mjg drt a vera einkasklum og eir gefa t snar eigin bkur, vi erum skr sem horfendur en ekki tttakendur annig a AFS sleppur vi a borga svona miki fyrir okkur..., en frekjan g heimtai sklabkur, mr finnst a alvru tilgangslaust a vera skla n bka, og AFS-bossinn R er bin a samykkja a borga fyrir mig og g f allt dti mivikudaginn... veijh!!!

g tlai svo a fara me Dani og Fernndu til annars bjar, sem g man ekki nafni augnablikinu... sorr, til a hitta einhverja krakka ar og vera fram mnudag, en g arf vst a hitta hina AFS-skiptinemana pls AFS-aalkonuna, sem g hitti dag lka, en hn fltti fundinum svo g geti fari strax eftir hann laugardeginum, g er trlega ng me a. .e. germanboy eins og au kalla hann, er sko lka a fara sveitina, svo vi frum bara samfera rtunni, en Dani og Fernanda tla fstudeginum samt.

Svo eiga Vo og Vo heima sveit, sem g vissi ekki, einum af strstu sveitabjunum hr Chapeco sveitinni, eru me voa bskap og lti, g hlakka miki til a heimskja au!! Svo var M a segja mr a hn vinkonu sem br hj Foz Do Iguau sem er bin a bja mr til sn egar g vil og segjast geta snt mr svi og fossana og allt. g er sko mjg stt vi a!

Hei! svo eitt vibt ur en g fer a sofa, g var veitingastanum an og ar var maur sem sagist hafa heyrt um mig og ba mig um a kenna sr ensku! hahahahaha... g afakkai a n, en flkinu hrna finnst g tala rosa ga ensku og er alltaf a bija mig um a tala hgar, fint fyrir egi ar sem enskan mn er n ekki beint upp 10 slenskan mlikvara.

kns og kossar fr Brasilu,

ykkar Hjrds

Feralag til vinaflks So Migel do Oeste