slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - ttundi hluti
Hj nunnu Porto Alegre
Oi!!
Jja, n er hn Dani blessunin farin. g hafi mjg gaman a v a fara til Porto Alegre en mig langar n samt til ess a fara aftur me einhverjum rum en me og pai, v au hafa huga a nota tmann borginni anna en g.
Dani er fyrsti fjlskyldumelimurinn til a fara flugvl. au hfu aldrei ur fari flugvll, nema flugvllinn Chapec, og a er n varla hgt a kalla a flugvll hann er svo ltill. Svo g bst vi a au hafi veri fegin a hafa kvei a leyfa mr a koma me sr, v g var eim til halds og trausts arna.
Pai keypti McDonalds handa okkur Dani flugvellinum og hn hreinlega ljmai stelpan v etta var rija skipti hennar sem hn fkk McDonalds!! Fyrir mr er McDonalds rusl, en g kva a egja bara um a. Dani urfti svo a horfast augu vi a a g hafi haft rtt fyrir mr varandi yngd farangursins, fyrir allt umfram 20 kl arf a borga og a getur kosta miki. 45 kl tk stelpan me sr, fyrir utan handfarangur, sem var bakpoki og handtaska og auvita bangsinn. g gat n ekki anna en brosa yfir essu, hn, me, pai og nunnan a vla starfsflkinu um undangu, hehe.

Vi gistum hj nunnunni, sem einhvern vegin er skyld okkur, g ni aldrei hvernig. Hn er svona mmu aldri og br skla ar sem hn kennir, samt fleiri nunnum. a var voa notalegt arna, r voru mjg gar vi mig, gfu mr a bora og g fkk mitt eigi herbergi.
g fr messu me eim og skemmti mr bara strvel me sngbkina a syngja slma portglsku! eirra messur eru ruvsi en lthersku messurnar, essi messa var lka lk kalsku messunni sem g fr Mallorca. Allir voru svo daprir og margir sem grtu. Kannski var a eitthva sem presturinn sagi, g veit a ekki, g var satt a segja ekkert miki a reyna a skilja hann.
Me og pai eru frekar tru held g, au bija alltaf langar bnir ur en vi leggjum af sta bltr, ef ferinni er heiti eitthva t r bnum. Stundum bija au lka ur en vi setjumst til bors og svo vi svona srstk tilefni eins og sunnudagskvldi fyrir viku, sem g sagi ykkur fr sast. g held a au su dlti srstk.
au eru ruvsi heldur en anna flk sem g hef hitt hrna og allt ruvsi heldur en flki sem g ekki slandi. En g kann samt vel vi au og mr lur vel hj eim. a skiptir mestu mli, ekki satt?
g get eiginlega ekki tskrt hvernig ruvsi au eru, en g er ekkert s eina sem finnst a. Stundum held g a pai s hinn eini sanni Mowgli, i viti, sem lst upp meal lfanna frumskginum. g hef aldrei s svona ur, hann klrar sr bara ar sem hann vill klra sr, sama hvar hann er staddur, hann borar oft me hndunum og hann segir svo skrtna hluti, spyr svo skrtinna spurninga og gefur oft fr sr einhver svona hlj. g hl samt bara a essu, lti anna sem g get gert. Hann er samt mjg vnn og me er a lka.

Porto Alegre er lk rum stum sem g hef komi til. g hef auvita ekki s margar borgir, en g held a Porto Alegre s svona dmiger fyrir Brasilu. g urfti a hafa mig alla vi egar vi gengum gegnum mibinn ar, aalgturnar, v a var svo ofsalega miki af flki sem streymdi mti okkur og me, pai og nunnan gengu allan tmann undan mr og g var svo hrdd um a tna eim. g urfti lka a passa sjlfa mig og tskuna mna og endanum gafst g upp essu og krkti mr pai, mr er alveg sama hvort honum hafi lka a illa, n er g dttir hans og honum hreinlega ber a passa mig!! a var miklu betra egar vi vorum komin t fyrir mibinn, mr tkst meira a segja a plata au me mig stra kringlu, en au entust n ekki lengi ar.
Vi boruum svo mjg fnum veitingasta, Galp Creoulo held g a a s skrifa, hann var rosalega str og flottur, allt starfsflki bningum Rio Grande do Sul, sem er mjg srstakur, minnir nautabana ea eitthva lka. Og maturinn, etta var byggilega strsta hlabor sem g hef s, allt etta melti, alls konar gerir af kartflum, baunum, hrsgrjnum, spakhetti, grnmeti, v! fylltir diskinn af melti af hlaborinu og svo komu garnir nautabanabningunum til n me alls konar kjt grilla teini og skru fyrir ig af teininum.
etta var sko jnusta lagi! Pai var svo miki mun a g lri nafni veitingastanum og var alltaf a spyrja mig aftur og aftur, og hvert skipti sem gi kom me kjt ba pai mig um a segja honum hva veitingastaurinn hti... ooo mr fannst etta n frekar aulalegt. Svo fr hann a spyrja mig hva eir (garnir sko) htu, og ekki hafi g n hugmynd um a, og hann fr a ylja upp nfnin eim og g vissi ekki hvort g tti a tra honum ea ekki svo nst egar gi kom urfti g a spyrja hann hva hann hti, , , auvita var pai bara a bulla mr! =S
a var svo miki af skranslum gtunum arna, g get svari a, g hefi geta veri arna viku a gramsa. g s ekkert menningarlegt, aallega flk, og berandi hluti ess var ftkur.
Vi skouum heimavll upphaldslis pai, Inter, og hann var ekkert sm hamingjusamur ar. Me urfti a taka myndir af honum bak og fyrir fyrir framan auan vllinn. au eru svo hrifin af myndavlinni minni, au hafa aldrei s slka ur og vilja voa miki nota hana stain fyrir eirra. Evrpustelpan g rukka au n samt egar g framkalla, og egar myndirnar vera komnar upp 25 tla g a bija au um filmu, v a er eitt sem er ekki drt hrna, filmur og framkllun!

fstudagskvldi, egar g kom heim, fr g svo til Citlali, tlsku stelpunnar, samt Onnu, og Juli, systir Citlali var ar me okkur. Mr fannst a sna mjg vel hva sjnvarp hrna er str ttur lfi flksins egar g kom stofuna, v ar var ekki sfi heldur str dna akin teppum og koddum. ar kri svo fjlskyldan og horfi hverja spuperuna eftir annarri. Juli fer til Danmerkur sumar sem skiptinemi og g er komin me a hlutverk a kenna henni dnsku, a verur eitthva spaugilegt held g :o)
laugardaginn var svo jhtardagur Brasilu, g skammast mn n svolti fyrir a segja fr v a g hafi sofi af mr htarhldin, en afsaka mig me v a segja a Vanessa hafi veri s eina fjlskyldunni sem reif sig upp um morguninn. Vi hin svfum til hdegis. Um kvldi voru svo tnleikar hrna, einhver voa ekkt brasilsk hljmsveit.
a er annig hrna, a allir fara sama stainn. Eins og fstudagskvldi, voru tnleikar lka, en g tlai bara anna kvldi, og gtum vi ekki fari neitt t v allir stair voru tmir. a er samt kostur lka, v a er svo auvelt a kynnast flki egar allir eru sama stanum. Tnleikarnir voru mjg gir fannst mr og g skemmti mr konunglega.
a er strt vandaml hrna finnst mr, hva a er mikill skortur umferargslu. Krakkarnir bera enga viringu fyrir lgum og reglum hrna. Flki finnst alveg sjlfsagt a keyra undir hrifum. etta er alveg skelfilegt, a sj flk veltast upp bl og keyra af sta. fstudagskvldi var lka happ, 19 ra strkur keyri annan strk sem var gangandi, og s strkur er illa haldinn sjkrahsi en s 19 ra lst. a arf nttrulega ekki a spyrja a v a kumaurinn var undir hrifum.
g er mjg fegin a pai finnst sjlfsagt a keyra mig og skja egar g fer svona samkomur sem ekki eru gngufri. g er lka ekkert feimin vi a hringja hann, sama hva klukkan er, v aldrei myndi g ora a setjast upp bl me essu flki. Ng finnst mr a urfa a keyra smu gtur og a.
gr, sunnudag, var okkur Onnu svo boi fjlskyldubo til Rosaliu, trnaarmanns mns. a er svo skrti a vera svona srstakur, flk er svo hugasamt um mig og landi mitt. Samt ver g stundum dlti reytt v hva flk veit lti um sland, langalgengasta spurningin er til dmis hvort vi borum mrgsir slandi. Mr finnst etta svo miki t htt v allir vita a sland er fyrir noran en ekki sunnan og mrgsirnar eru suurplnum!
etta fjlskyldubo var samt frekar skrautlegt, v allir fjlskyldumelimirnir voru bnir a drekka gtlega, nema aumingja Gustavo, sonur Rosaliu, sem skammaist sn alveg niur tr fyrir fjlskylduna sna! Haha, sunnudagseftirmidagar Brasilu eru lkir eim slensku, a minnsta kosti eins og eir tdkast minni fjlskyldu!

Nstu helgi verur svo miki fjr og miki gaman v a er AFS tilega Curitiba!! Okkar hrna Chapec bur 8 tma rtufer, babbara, en a verur alveg byggilega vel ess viri!! Curitiba er sg ein af fallegustu borgum Brasilu v lk rum er hn sg hrein og snyrtileg. g hlakka sko miki til ess a fara v AFS tilegurnar eru sagar a skemmtilegasta vi etta allt saman!

J, a er sko ng a gera hrna hj mr og g hef a mjg gott hrna. Mr finnst alveg berandi str kostur a urfa ekkert a vinna, g get ekki bei eftir a komast sumarfr, v sast liin r hafa au fari vinnu, en hrna m g ekki einu sinni vinna!! g er svo ng a hafa komist hinga v g finn svo vel hva g hef gott af essu, g lri svo margt og kynnist svo mrgu og mrgum :o)
g vona a i hafi a gott heima lka!

Ykkar Hjrds.