slenski fninn Brazilski fninnHjrds skrifar fr Brazilu - Tuttugasti og fyrsti hluti
Fr, fr og Carnival
H h aftur!

g skrifa og skrifa, notandi tkifri mean g get, a er vst ekki alltaf sem g hef tma, eins og i hafi teki eftir!
Jja, biin styttist um carnavali, a er allt a gerast!! Hittumst dag stelpurnar til a rfa hsi sem verur samkomustaur okkar fyrir og eftir aalparti. etta er mjg stt, grnt, gamalt hs einni h sem stendur gngufri a klbbinum og ar af leiandi binni minni. Skemmtileg tilbreyting a ba svona mibnum, eins og slandi... *hst* ;o) Hehe.

Svo arf g a skutlast til klskerans morgun til a mta ftin mn, v, g er svooo spennt! Svo er upphitun fimmtudags- og fstudagskvldi Republica, klbbnum okkar hrna Chapec, og svo laugardaginn hittumst vi allar hsinu okkar, uppdubbaar og tilbnar slaginn, nnast stanslaus festa fram mivikudag!! A sjlfsgu er fr sklum og llu, allir a festa! Si g slenskt menntamlar gefa krkkunum fr mnudegi, rijudegi og mivikudegi til a fara t a skemmta sr!? Hva alla vinnuveitendurna! J etta gerist bara Brasilu, en skemmtileg tilviljun a g skuli vera stdd ar, finnst ykkur ekki? N er bara a vona a g fi ekki kvef ea hita, a vri svo ekta g. g er lka orin svo spennt a hitta vini mna sem eru fluttir til annarra bja til a vinna ea lra, au eru ll a koma heim nna yfir carnavali. g veit ekki hvernig g eftir a fara a v a yfirgefa allt etta, g tri v ekki a g skuli eiga minna en fjra mnui eftir, getur a alvrunni staist? Og kannski nna er g a fara annan b og byrja allt upp ntt, g svo sannarlega eftir a sakna Chapec!
Annars byrjai sklinn aftur mnudaginn. ff. Eftir meira en riggja mnaa fr var frekar erfitt a vakna fyrir allar aldir og drslast sklann. N er g komin tskriftarbekkinn, tt oft s erfitt a taka eftir v. Hugsi ykkur etta menntakerfi hrna, hvlk vitleysa! J mr er bara alveg sama tt ykkur finnist g vera fordmafull, en etta er bara sannleikurinn! Hrna er barnasklinn 8 r og svo framhaldssklinn 3 r, eftir a taka au svo kalla vestibular sem er prf r llu nmsefninu (lkt og samrmdu prfin) og einnig inntkuprf inn hsklana. annig a krakkarnir taka vestibular svipuum aldri og vi heima samrmdu prfin, munurinn er bara s a samrmdu prfin eru eins konar inntkuprf inn framhaldsskla sem hj flestum eru fjgur r, en hrna er a bara beint inn hsklann. Brasilu eru einka barna- og framhaldssklar mun betri heldur en eir rkisreknu en v er svo fugt fari me hsklana. annig er nnast bi a tiloka efnaminni a gri menntun, v punga arf t mor fjr til a senda brnin almennilegan skla sem undirbr au undir a n vestibular inn rkishsklana sem eru keypis. S sem stundar nm rkisskla minni mguleika v a n vestibular inn gan skla. g ekki marga sem fru srstakt einnar annar nmskei, fimm daga vikunnar, til undirbnings undir vestibular og au borguu R$450 mnui, tt a s ekki miki fyrir slending er a miki hr, til samanburar segi g ykkur a lgmarkslaun eru R$240 hr mnui, sem slenskum krnum yri um fimmsundkall (1 real=22 krnur). Svo a er ekki skrti hva Brasila er miklu hakki, a vantar alla hugsun bak vi framkvmdirnar hrna.
bekknum mnum nna eru fimmtu og eitthva nemendur og kennararnir eru allt srkennarar til undirbnings fyrir vestibular. etta er eins og einskonar sning a vera tmum hj eim. a er eitt sem essir kennarar mega eiga, eir leggja sig fram, anna en margir eir slensku gera. eir hljta a urfa a hafa rosalegt thald etta, hlfhlaupandi um stofuna, syngjandi og reitandi af sr brandarana, gerandi allt sitt besta til a koma nmsefninu inn hfui krkkunum. Meira a segja g, sem fygist bara me me oru auganu, er komin me sgu fyrstu efnafringanna hreint. Hvlkar hugmyndir og vinna bak vi etta! g ver n samt a segja a g tti bgt me a halda mr saman bkmenntatmanum gr, kennarinn teiknai stran tmas tfluna og skrifai inn helstu nfn og rtl. Bkmenntasaga essara brasilsku monthana byrjai ekki fyrr en eftir sextnhundru og a er ekki einu sinni vita nkvmt rtal! Hahaha! Krakkarnir urfa ekki a fara a lra nfn hfundanna fyrr en upp r sautjnhundru v fyrstu hundra rin voru bkmenntirnar svo llegar! Tmasinn byrjai fimmhundru og orrtt haft eftir kennaranum: En eins og i viti var ftt anna a finna Brasilu ri fimmhundru nema skga og indna. J reynii svo bara a gera grn a landinu mnu Brasilubar!
Heyru j, svo kom g vst rkissjnvarpinu um daginn! g reyndar s mig ekki, bara bin a heyra etta fr hinum og essum. Var upptaka fr mtorhjlahtinni Campo Grande, g var vst dansandi eins og brjlingur fyrir framan alj! Gaman a v ;o)

Ykkar hressa og kta Hjrds semerafaracarnavalessariviku!!!!!