slenski fninn Brazilski fninnHjrds skrifar fr Brazilu - Ntjndi hluti
Ferin langa
vert yfir Brazilu
Ento gente!

N er g loksins komin heim r langa langa feralaginu mnu um Brasilu. a er bi a vera rosalega gaman hj mr, ng a gera og alltaf stu. Brasilia er mjg strt land og sastlinum einum og hlfum mnui hefur mr tekist a sj rlti strra brot af essu dsamlega landi.

Feraslin, leiin til var farin me rtu og slin nkvm.
Flore fr Belgiu kom a heimskja okkur nnu byrjun janar og a sjlfsgu var hn hrifin af litla sta bnum okkar. a var n dlti hlgilegt egar stelpan kom, a var laugardagskvld og g var leiinni t me vinum mnum egar Anna hringdi r hinum enda fylkisins og sagdi mr a Flore hefi teki rtu sem tti a koma til Chapec klukkan fimm um morguninn. g vissi ekki alveg hva g tti a gera, v g tti a fara me foreldrum mnum upp bsta ann sama morgun og hva tti g a gera vi stelpugreyi? Jja, g fr t og klukkan fimm var g mtt upp rtust me allan vinaherinn eftir mr, aumingja Flore var hlfhrdd, nvknu eftir ellefu tma rtufer! Tk svo stelpuna me mr heim og fjlskyldan fr sveitina egjandi og hljalaust, heppilegt a, eins lti og mig langai n me eim.

ann 7. janar tkum vi rjr svo rtuna til Curitiba. Eyddum degi ar og fimmtudagsmorgni, ann 9. tti g svo flug til Fortaleza. etta var sex tma innanlandsflug og sem betur fer var g bin a birgja mig vel upp af nesti v enginn matur var borin fram. Enda keypti g sti hj billegasta flugflaginu! a var millilent R og Brasilu og Brasilu settust tvr konur vi hliina mr. a er n ekki frsgu frandi nema hva a essar uppdubbuu um a bil fertugu konur voru a fara sna fyrstu flugfer. g tti virkilega bgt me mig, a gera mitt besta til a hlgja ekki!

Fortalesa er strandborg  Brazilu
Jja, Fortaleza bei mn Sigga vinkona mn af lftanesinu og brasilska systir hennar, hn Carol. Fortaleza er fimmta strsta borg Brasilu og hefur margt upp a bja. Ofsalega lkt v sem g er a upplifa Santa Catarina. g ver a viurkenna, a hrna fyrir sunnan er nttran berandi fallegri, svo grurslt og notalegt.
Vi Sigga skemmtum okkur a sjlfsgu vel saman, dnsuum reggae kvldin og lgum strndinni daginn drekkandi kkoshnetu me rri. Einn daginn gerumst vi meira a segja svo menningarlegar a vi skelltum okkur safn um Cear, fylki Fortaleza. Einum deginum eyddum vi lka lknabistofu, a er alveg trlegt hva g eitthva heppin! g fkk semsagt bakterur nefi sem venjulega gera ekki neitt, nema mnu tilviki komust r undir hgri hndina og ofan vinstri xlina og urfti g a taka lyf og nota krem vi essu. N er g me r. a var n hlfhallrislegt svona fyrstu dagana eftir, a vera me essar sraumbir svo vi Sigga lugum v a g hefi fari ager, a fjarlgja fingarblett. a er llu skrri saga heldur en essi me nefbakterurnar.
Beach Par  Fortaleza, Brazilu

Fortaleza bj nnur slensk stelpa, Sigrur, og voru r Sigga miki saman. S stelpa er nna farin heim til slands aftur, eftir rsdvol Fortaleza.
Vi frum saman rjr stran rennibrautagar sem heitir v frumlega nafni Beach Park. a var alveg rosalega skemmtilegt, r hvorugar hfu fari anga ur og vi ttum sko ekki erfitt me a gleyma v a vi rauninni erum tjn ra! a var svo gaman rennibrautunum, a var ein sem kllud var insano, ea slensku, geveikt, og hn bar sko nafn me rentu! 41 metri takk fyrir, beint nidur!! g fann ekki fyrir rennibrautinni, hrrai bara beina lei nidur, veih!!

Natal
Eftir tvr yndislegar vikur me Siggu, hitti g Hauk, annan slenskan skiptinema, en hann hafi veri me fjlskyldu sinni Fortaleza lka. g fr svo samfera eim rtu yfir til borgarinnar Natal, sem er fylkinu Rio Grande do Norte. essi rtuferd tk ekki nema tta tma, fnt svona yfir nttina. Natal komum vi fimmtudegi, 23. janar og ar gistum vi gtishteli vi strndina.
g var alveg heillu af Natal, ar er virkilega fallegt. Fjlskylda Hauks feraskrifstofu og var etta fer vegum hennar. etta var svona tristafer me dagskr og alles, einn daginn var City Tour og annan daginn var fari boggy fer, keyrt um strandirnar einhverjum svona litlum, nokkurns konar fjrhjlum.
Strnd vi Natal
etta var allt saman mjg skemmtilegt, a sjlfsgu. Vinur hans Hauks var me ferinni, Benni, sem er skiptinemi fr skalandi. N held g a g s endanlega bin a sanna a a essar sgur um jverja sem ganga um slandi su sannar. jverjar eru alvrunni allir svona hlf-tregir eitthva, etta er alveg trlegt! N er g bin a kynnast alveg slatta af skum krkkum og ekkert eirra kann a skemmta sr almennilega og a arf a tskra allt extra vel fyrir eim!

Allavega, Natal er skemmtileg borg, mli alveg me henni.

sunnudeginum hfst svo lengsta rtufer sem g hef fari , enda lauk henni ekki fyrr en mivikudagsmorgun. Sjtu tmar rtu takk fyrir. Rtustvamatur og bensnstvaklsett, oj, rr dagar! Vid hfum a samt gtt, strkarnir spiludu gtar og vi spjlluum og svfum milli stoppa. Ra var brotin eitt skipti sem leiddi til tpra fjgurra tma stopps bensnst og svo klikkai eitthva seinna sem leiddi til annarrar lka tafar annarri bensnst. Veih! a er lka ekki eins og jvegirnir hrna su eins og vegirnir heima, jnei, vi heima myndum rugglega ekki einu sinni kalla etta vegi! Nnast, a minnsta kosti.

 Dourados hj Hauki
Haukur og fjlskylda hans ba bnum Dourados, sem er Mato Grosso do Sul. Dourados er rlti strri en Chapec, en munar ekki miklu. ar er gtt a vera. Miki lur mr berandi betur svona litlum vinalegum bjum heldur en httulegu strborgunum. Hr Santa Catarina og Rio Grande do Sul drekkur flk mate, sem er nokkurns konar heitt, fnt muli, grnt te, drukki r srstakri trkrs me srstku surri. Laufin sjlf eru sett essa krs og svo er bara hellt t heitt vatn aftur og aftur mean krsin gengur manna milli. Mato Grosso do Sul drekka au essi smu lauf, nema bara grfara muli og me kldu vatni og klkum! Krsirnar eirra lta lka allt ruvsi t heldur en okkar hrna. Auvita er miki sniugra a drekka kalt svona hita, ekki skil g hvers vegna au hrna eru svo hrifin af v a drekka brennheita drykki slinni.

g hafi a mjg fnt hj Hauki, hann er mjg heppinn me fjlskyldu strkurinn. Reyndar reifst g allharkalega vi pabba hans eitt kvldi, g er n meiri kjninn. g bara svo erfitt me a horfa upp flk tala illa um dkka flki. Pabbi Hauks er mjg fnn kall, en sjaldan hef g hitt jafn mikla karlrembu mnu lfi. g sem hlt a pabbi minn hrna Chapec vri karlremba!! g er a komast skoun a karlrembur finnist ekki slandi, a minnsta kosti ekki mia vi a sem g hef fundi hrna! ff!

Campo Grande
Sasta fstudag skrapp g svo me Benna og brasilska brur hans, Lucas, til Campo Grande, sem er hfuborg Mato Grosso do Sul. anga eru ekki nema fjrir tmar rtu. ar var haldin risa festa, sem kllu var Moto Road. Sem sagt mtorhjlasamkoma.

Ekki veit g afhverju mig langai me strkunum anga, eins lti vit og g n hef mtorhjlum, en rtt fyrir a skemmti g mr mjg vel.

Samkvmt Lucasi komu essa rj daga sem parti st yfir um 120,000 manns, sem er n alveg okkalegt. Enda var ar a finna mtorhjlagja fr llum Suur-Amerkulndunum, Bandarkjunum og g veit ekki hvaan! laugardeginum rntuum vi um borgina, sem er falleg. Hitti enn einn ska skiptinemann sem a sjlfsgu fll undir sama hatt og hinir. Ferin okkar heppnaist mjg vel, vi komum aftur sunnudagskvldi til Dourados og seinnipart mnudagsins tk g svo rtuna hinga heim til Chapec. S rtufer var n s versta hinga til, mr var sagt a g tti a vera komin til Chapec klukkan tta fimmtu um morguninn en g kom klukkan hlf tv. a var svo mikil drykkja rtunni a g ori ekki einu sinni svo miki sem reyna a sofna! Tuttugu tmar a, ltum okkur n sj, samtals hafa etta veri 114 tmar rtu, a er n gtt er a ekki?

skp fnt a vera komin hinga til Chapec aftur. egar g kom heim bei mn jlapakki fr fjlskyldunni slandi sem loksins skilai sr, svo g hafi a notalegt grkvldi, sat svlunum me svarta kaffi mitt, Na skkulai og las kvi eftir Einar Ben fyrir fullt tungli.

Ykkar Hjrds.