slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - Ellefti hluti
slands-kynning
H i uppi, hva segi i ?

Er ykkur nokku kalt? ;o)

Hehe, sm grn bara. Hr er bi a vera mjg hltt undanfari, ver samt a viurkenna a g myndi alveg iggja sm golu, vri alveg vel egi svona me slinni.

a er bi a vera ngu a snast hj mr sastlina viku. Eins og g sagi ykkur fr sast er g komin tsku hj enskusklum Chapec. g er bin a vera a flakka milli enskuskla til a spjalla um sland og lfi mitt ar, g hef ekki undan llum bounum. a er samt ori dldi leiigjarnt hva flk veit lti um landi mitt, spurningarnar sem g hl a fyrstu eru ornar reytandi. fyrsta lagi veit nnast enginn hvar sland er kortinu, a er meira a segja algengt a flk viti ekki einu sinni hvar Evrpa er. Allir halda lka a enska s murmli mitt. Mr finnst erfitt a fara svona og tala um landi mitt, v a er eins og flki tri mr ekki. g lenti til dmis v um helgina a einn maurinn hafi s sjnvarpstt um sland, v tveir Brasilumenn spila ftbolta slandi. essum tti var tala um a 6 mnui rsins vri snjr slandi og ynni flk ekki. egar g sagi honum a etta vri ekki alveg rtt fr hann bara a rfast og rta! g f lka stundum svr bor vi "Vst er tlu enska slandi!" og svo framvegis. Flk trir v ekki a a s til land ar sem ekki er ftkt (eins og ftkt er skilgreind hr) og miki ofbeldi. g kemst alltaf betur og betur a raun um hva sland er gott land. En a er margt sem vi yrftum a lra, v kemst g a raun um lka! En hver j hefur vst sna kosti og galla, ekkert er fullkomi. g hef samt gaman a v hva essir tmar eru vel sttir, foreldrar, vinir, allir koma, jafnvel tt au kunni ekki or ensku, bara til a sj islndesu, a er, mig. :o)

Um helgina var einn af frndum mnum a tskrifast r hsklanum. a var voa veisla, sem g reyndar skrpai , og vi hfum 18 nturgesti yfir helgina. ff!! Mr finnst fjlskyldan mn mjg skemmtileg, a er gaman a vera innan um au. au hlakka miki til a f mig aftur til sn til Ijui og fara veislu me mr! Haha. Me bakai strarinnar tertu, mmm, margar hir og alltaf sitthvort mauki milli. g ver a lra a baka svona ur en g fer heim!! En a var eitt sem vakti athygli mna, a tkast ekki hrna a ttingjar hrna kalli hvort anna skrnarnfnum. V og v eru amma og afi allra, meira a segja pai kallar au v og v, rtt fyrir a au su tengdaforeldrar hans. Si g etta fyrir mr fjlskyldunni minni, hmmm, g get n ekki anna en hlegi a tilhugsuninni. Frnka heitir bara frnka og frndi heitir frndi, ekkert veri a flkja hlutina neitt, allt saman voa praktskt fyrir mig, g arf bara a muna hvernig flki er skylt mr, nfnin skipta engu mli.

Jja, ykkur langar kannski a vita stuna fyrir v a g skrpai veislu frnda mns. g fr nefninlega ruvsi veislu. Pltusnaveislu, islega gaman. Dansa alveg alla nttina. a er svo skemmtilegt a taka tt daglegu lfi flks svona litlum b. egar a er svona miki a gerast Chapec, fara allir, allir. Enda var eiginlega mgulegt a vera arna inni fyrsta klukkutmann, svo miki var af flki. Og stelpurnar hrna, r byrja a skipuleggja a minnsta kosti viku fyrir fram hverju r tla og hvernig r tla a hafa hri. r kaupa sr eitthva a fara , fara klippingu og lta lakka sr neglurnar. etta er eins og vi ltum eftir okkur einu sinni ri; fyrir rshtir. Svo alla nstu viku tala r um hver var hverju, hver kyssti hvern og svo framvegis. etta er eins og nokkurs konar sning, r fara til a sna sig og sj ara. g er n samt enn svo mikill skiptinemi a g greii mr bara sjlf og fr v sama og sast, kannski a eftir a breytast, hver veit?

N eru kosningarnar a skella og undanfarnar vikur er bi a vera miki um auglsingaherferir og rur, en nna er etta engu lkt. Flk ekur blana sna me plaktum og auglsingum og keyrir um aalgturnar liggjandi flautunni. Flk flaggar strum auglsingafnum og bklingum og ru auglsingarusli rignir yfir mann. g hef aldrei s neitt essu lkt! a eru 4 frambjendur til forseta hr og flk rfst og slst um plitk. etta er trlegt. a eru lmmiar alls staar me andlitum frambjendanna, sjnvarpi er varla tala um anna en kosningarnar. g veit ekki hvernig etta verur egar nr dregur, en etta eykst me degi hverjum finnst mr. Gangstttirnar eru gjrsamlega aktar auglsingum! etta verur eithva frlegt er g hrdd um!

g er voa miki a velta v fyrir mr hvort g eigi a segja ykkur fr v hva g fkk hdegismat dag. Flesta daga eldar me matinn heima handa okkur og hann er alltaf mjg gur. g get satt best a segja tali skiptin sem g hef fengi a sama a bora tvisvar san g kom hinga, svo mikil er fjlbreytnin. Alls konar rttir, g vissi ekki a a vru til svona margar hugmyndir, samt er aldrei til dmis hakk ea kjtbollur, eins og er nokku vinslt mnu heimili slandi. Ea fiskur, g hef einu sinni fengi fisk, oj, hann var n ekki nstum eins gur og fiskurinn okkar! Um a bil einu sinni viku frum vi svo til v og borum ar. Mr finnst maturinn hennar sri en me, en yfirleitt gur lka. Nema dag.
En a er lti a marka slensku kredduna mig, eim finnst etta alveg lostti. ess vegna fkk g mr lka gtlega diskinn, v Vanessa sagi mr a etta vri me v besta sem hn fengi. etta leit n ruvsi t diskinum en a geri pottinum. Raubleikt, eins og mjg ykkt spakhetti, langt, en me fullt af hrum einni hliinni. g kva a etta vri einhver sjvarafur og t bara, rtt fyrir a ykja etta virkilega vont. Eftir spuri g svo Vanessu hva etta hefi veri (og g akka fyrir a g spuri eftir ) og hn spuri me hvort hn mtti segja mr. Eftir langar samrur var kvedi a a vri htt a segja mr fr v. Nautaarmar, takk fyrir.

annig er n lfi hrna Chapec. Alltaf eitthva ntt a sj, hver dagur er srstakur. Mr lur mjg vel hrna og kann vel vi etta allt saman. Allt er gott a frtta af henni Danielu blessuninni, hn hringir oft hinga heim og spjallar vi me. Vanessa og G virast ltinn huga hafa henni og au tala stundum um a hva a s gott a vera n hennar. Stelpugreyi. g er lka hissa, au hafa ekkert brf sent henni og hn er bin a vera arna tpan mnu. g er augljslega ekki s eina sem var fegin a losna vi hana. Nna gengur fjlskyldulfi allt saman vel, allir eru vinir og engin vandaml, enda enginn til a ba au til lengur. :o) g vona a etta haldist svona.

g vona a ykkur li vel lka.

Ykkar Hjrds.