slenski fninn Brazilski fninnHjrds skrifar fr Brazilu - Tuttugasti og sjundi hluti
Hugsa til heimferar
Jja, hva segi i gott?
Allir bnir prfum, byrjair a vinna og komnir jrvsjnstui? ;o)
Krakkarnir sklanum eru lka bin a vera a slpast einhverjum prfum, kann v alveg gtlega a urfa ekkert a mta. Pabbi minn hringdi sklastruna um daginn og sagi henni a g (og bara g) mtti ganga inn og t r sklanum eins og mig lysti, svona er pabbi minn auveldur. Aumingja hinir skiptinemarnir urfa a hanga arna inni og gera ekki neitt. Gaman a vera dttir AFS-forsetans.
Annars er g bara leiinni heim eftir nokkra daga. Flugmiinn kominn og allt saman. Frekar srt a urfa a fara, hugga mig vi a a g er a fara til rks lands ar sem er lti ml a redda sr pening fyrir flugmia til Brasilu. Mr lur svo vel hrna. essi fjlskylda er svo hlgileg. Skemmti mr svo vel a fylgjast me eim, maur verur bara a hafa stillt rttan hmor. Mr finnst stundum eins og g s stdd mijum sjnvarpstti, ar sem ll fjlskyldan hefur alltaf eitthva a rta um en allir eru vinir og geta ekki lifa n hvors annars. Samt er dlti reytandi kflum a vera allt einu partur af svona miklu fjlskyldulfi.
g er aldrei bara t af fyrir mig eins og g var orin svo vn Chapec, n arf g a lta vita af llu sem g geri og er eins og alvru dttir eirra. Mamma mn sagi mr a hana hefi alltaf dreymt um a eignast dttur spordrekamerkinu v hn dist svo af spordrekakonunum. Hn reiknai v voa vel t hvenr barni kmi undir svo a myndi fast nvember og eignaist hn svo ann 1. nv hann Diogo. Eitthva er g hrdd um a konugreyi s fegin a draumur hennar hafi ekki rst, henni finnst nja spordrekadttirinn vera aeins of sjlfst og kvein.
g er bin a reyna a vera tskra fyrir henni a vi slensk brn erum flest sjlfst, vi erum ekki svo h foreldrum okkar eins og brasilsku brnin. Hn skilur etta ekki, er me svolti loka hugarfar. Vill a g hringi og spyrji mmmu mna (slensku) a llu sem g geri, sem g a sjlfsgu geri ekki. Pabbi reynir svona a mkja hana aeins og hjlpa mr a tskra, en hn segir bara `Hjrds, ert bara 18 ra. Hn meinar samt bara vel kellingin.
Okkur Diogo tkst a sannfra hana um a vi myndum ekki brjta hsi og halda ofurveislu tt vi yrum ein mean hn og pabbi fru feralag. a var svo notalegt hj okkur, Diogo er svo sniugur strkur. Hef aldrei tt 15 ra brir ur, mun skrra heldur en a eiga 15 ra systur. r eru bara leiinlegar vlur, strkar eru tff. g eftir a sakna ess a hafa ekki einhvern til a stra og hrekkja og a vera ekki strdd og hrekkt af svona prakkara. Annars er n oft erfitt a sj muninn honum Diogo og pabba, sem er sjlfur svo mikill rslabelgur.
Dmigerdur Carioca, eins og eir sem fddir eru Rio eru kallair. Murfjlskyldan mn hrna er alveg strskrtin. au ba litlum b rtt hj Joinville sem heitir Garufa. ll saman litlu hsi vi vatn. Amman svo skp gmul og brothtt eitthva, hrslast um mefram veggjunum og segir ekki neitt fyrr en henni er gefi vn, opnast allt upp gtt og konan hreytir af sr hverja vitleysuna eftir annarri. Afinn er str og feitur, reykir eins strompur, talar htt og miki, alltaf me lti. Svo ba arna tvr systur mmmu me sitt hvort barni og nnur me eiginmann. etta er eitthva svo sorglegt allt saman, amman svo hamningjusm og afinn svo hress, eldri systirin bitur og sr med ennan leiinlega son sinn sem enginn olir og hin systirinn me stu dkkuna sna, stfangin og fjrug. Svo komum vi heimskn, fullkomna fjlskyldan sem allir lta svo upp til og funda. Frekar skrti.
Sendi kassa dag til slands, fullan af mat, gjfum, ftum og ess httar. 20 kg. yrfti eiginlega a senda annan, a er svo miki dtar sem g hef sanka a mr hrna. a er eins gott a essi kassi komi sr leiarenda, annars ver g mjg lei. ttai mig v a g er alvrunni a fara, g er a fara eftir tuttuguogfjra daga. Getur veri a g eigi bara rtt rmar rjr vikur eftir? essi vni fegurarblundur verur senn enda, g lofai samt sjlfri mr v a halda mr draumalandinu, essu undralandi sem g hef villst inn . Svo miki a gera, margt a sj.
Ga skemmtun Jrvisjnkvldinu, skal hugsa fallega til ykkar,
-fram sland!!
Hjrdis