slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - Sjtti hluti
Brkaup me meiru
H, h i heima!!

V, n er sko aldeilis margt bi a gerast hj mr. Sast sagi g ykkur fr v a g tlai me sklanum mnum hsklann a skoa lk. a var mjg hugavert. a var miki rtt um mismun lkamsbyggingu slendinga og Brasilumanna.
Kngulrnar heilla Svo var fari eitthva nttruminjasafn ar sem voru fullt af alls konar drum, ar meal virkilega strri og subbulegri kngul. Ojojoj. tt essi hafi veri bri komst g samt a v a hrsla mn tti fullan rtt sr, allir bekknum mnum hafa veri bitnir a.m.k. einu sinni af svona skrmslibara ti gtu mijum bnum! Hvernig datt mr eiginlega hug a fara til Brasilu af llum stum en ekki bara til Kben? ;o) Neinei, g segi n bara svona. a versta er a g er ansi hrdd um a etta veri samt ekki til ess a g venjist krlunum sem vi hfum heima.

Fstudagskvldi fyrir viku var svo fyrsta helgarkvldi mitt sem g var heima! a var mjg fnt, gott a slappa af, lesa og velta fyrir sr v sem g er a gera. Daginn eftir var hins vegar tskrift r hsklanum, ekki veit g afhverju skopunum vi Dani fengum mia, a er vst rosa sport a komast tskriftina, a eru bara svona VIP (very important people = mjg mikilvgt flk) sem f mia, allir voru voa fnir a sjlfsgu, og staurinn var risastr, allur skreyttur, hljmsveit spilai og g veit bara ekki hva og hva. g skemmti mr auvita mjg vel! :-)

Sphinx  Egyptalandi fimmtudaginn sasta fr g svo me sklanum svona gosagnasafn. a var mjg gaman, g ekkti allar gosagnirnar, nema tvr v r voru svona spes brasilskar. Mr fannst lka gaman a geta sagst hafa s Sphinx-inn Egyptalandinu. Veih veih.

fstudaginn frum vi Fernanda svo a versla mig ft fyrir brkaupi. Me tlai fyrst a lta mig fara ftum af sr, en g kom mr undan v. g eyddi R$290, ea 7830 kr, en g margfalda me 100 til samrmingar munii. g sagi Fernndu a g vildi frekar borga aeins meira fyrir ftin mn og hafa au heldur vandari en a kaupa eitthva drt rusl. Hn fr me mig inn eina af aalmerkjabunum hrna Chapec, og hn tti ekki til or yfir v a g skildi tma essu.
Fyrir ennan tpa ttasundkall keypti g sem sagt mjg fnar og geralegar svartar buxur, trlega flottan dkkgrnan bol, svarta sparisk, matta, grfa mittiskeju og kt tff dkkgrna tsku. g get svari a, samrmingaraferin mn er kannski aeins kt essu tilviki, en samt ekki svo fjarri lagi, Dani var gjrsamlega orlaus af fund greyi! g er n samt ekkert a auglsa veri ftunum mnum, g vil n sur vera ekkt sem the rich bitch hrna :o)
Til hamingju me afmli Um kvldi fr g svo afmli til litlu systir nnu, ska skiptinemans hrna. Fjlskyldan hennar er alveg dsamleg. Mamma hennar og pabbi eru mjg vel menntu, bi lknar og ba glsilegu hsi. au eru ofsalega vinaleg vi mig. a er svo skrti, hrna er allt alvru nammi og kkur og brau me einhverju sem ltur t eins og hvtt srp, mjg stt bragi, bi til r mjlk og sykri. etta er keypt niursuudsum, vinslast a kaupa fr Nestl, g veit ekki hvort etta fst slandi, g vona a! au ba til alveg ofboslega gott slgti r essu, allt handgert audvita. Mmmmm... og hj rku flki eins og nnu-fjlskyldu er etta keypt bakarum, skkulaihjpa og alls konar litum og meira segja sum me jaraberjum inn. Mamma hennar gaf mr meira a segja fulla ds heim nesti.

Morguninn eftir lgum vi svo af sta til Ijui, sem er br Rio Grande do Sul, en fjlskyldan mn bj ar einu sinni nokkur r, og bi me og pai eru fr Rio Grande do Sul, au fru til Chapec bara til a vinna. J, og talandi um binn Chapec, hann var 85 ra sustu viku, sem er n ekki mjg miki. Allavega, g var alveg heillu af essu systa fylki Brasilu, a er mjg fallegt. Allt grnt og gri, hir og hlar anna hvort ljs- ea dkkgrnir ea akktir hum ttvxnum trjm. Hs hr og ar, engir strir bir. Mr fannst samt svolti sorglegt a sj, vi keyrum framhj nokkrum svona ruslapokaorpum, ar sem flk bj svona svrtum ruslapokum. j vi erum heppin heima. A vi bara kynnum a meta a betur.

Ijui gistum vi heima hj einni af systrum pai (hann rjr). g fr handsnyrtingu og borgai R$3 fyrir essa 20 mntna vinnu konunnar. Pff. Jja, kalsk brkaup eru n aeins ruvsi en a sem vi ekkjum. fyrsta lagi, var brurinn fdd sama r og g og von sr janar. Hann tveimur rum eldri. au sem sagt uru a gifta sig. undan eim upp kirkjuglfi gengu allar gumurnar og eiginmenn eirra og settu hendur axlir eirra egar au loksins birtust. a var ekkert orgel, a var ekkert sungi, presturinn bablai bara nokkur or mkrfninn og svo urfti allt etta flk sem hafi fylgt eim inn a kvitta.
Enginn koss, bara drifi sig t aftur, ekki einu sinni brarmarsinn sem alltaf er spilaur egar brhjnin ganga t r kirkjunni. var haldi beint veisluna, sem var mjg fn. Maturinn var ofsalega gur og tertan lka (creme de leite, sem g var a segja ykkur fr...namminamm...), hh. a var dansa og dansa og dansa og dansa, hrna kunna allir a dansa, ohm nema g! g var n samt a reyna, a var alltaf veri a bja mr upp, allir vildu dansa vi skiptinemann, j j j!! Svo var spilu essi venjulega tnlist og g taldi mig loksins geta slappa af og dansa eftir mnu hfi. En nei. Hrna eru sko spes dansar vi hvert lag sem allir kunna. Vi pai skemmtum okkur samt strvel saman dansandi bara einhvern vegin, v hann kunni etta ekkert frekar en g. Svo bttust brur hans pai hpinn (hann eina ellefu) og a var svoo gaman! Pai er sko laangupphaldsfjlskyldumelimurinn minn hrna, hann man alltaf eftir v a g er hrna lka, og hann veit sko hvernig maur skemmtir sr veislum!

Vi lgum snemma af sta daginn eftir. Fyrst einhverja ftboltasamkomu (auvita) og svo rntuum vi milli systkina hans. a var n meiri vinnan a heimskja allt etta flk.
Bjarnastaabeljurnar . . . Allir ba sveitabjum me bskap og lti. Mr fannst etta alveg yndislegt allt saman, tt g gti n ekki hugsa mr a ba arna sjlf. Allt var svo gamalt og li, hsin r gmlu og fnu timbri, hurirnar allar skakkar og skldar, ef r voru til staar, og g vissi ekki hva g tti a segja egar g s hvar g tti a sofa um nttina. Lti herbergi me essu gamla gamla rmi ar sem vi Dani svfum. Ran glugganum var brotin, myndirnar skakkar veggjunum og ramminn umhverfis r akinn kngularvef. Og, a sem g ttaist mest, llum hornum og holum bjuggu essar rosalegu skvskur, kolsvartar, lonar me svo langar lappir a g hef bara aldrei vita anna eins. a er mr enn hulin rgta hvernig mr skpunum tkst a festa svefn essa ntt. morgun egar g vaknai var g lka ll t bli lppunum og hndunum eftir pddurnar, g skil ekki afhverju eim leist svona vel mig, tli slenskt bl s eitthva bragbetra en a suur-amerska??

leiinni heim frum vi ara lei v me vildi fara eitthva steinasafn, sem reyndist hi fegursta, og skoa einhverja handverksslubsa, ar sem allir seldu a sama, einhverjar trkrsir me Maru mey lkneski inn .

Porto Alegre Svo hef g frtt, a er nefnilega tvfld tilhlkkun 3. september, ekki bara a a Dani s a fara, heldur f g a fara me til Porto Alegre!! g, G og Vanessa ttum upphaflega a vera heima, en g ba svo fallega um a f a fara me a au kvu, eftir langa umhugsun, a lta a eftir mr! Porto Alegre er hfuborg Rio Grande do Sul, og au tla a vera ar einhverja 3 til 4 daga eftir a Dani verdur farin!! :D

Nna sklanum erum vi bara a unirba 7. september, jhtardag Brasilu. a er mjg fnt, loksins get g teki almennilega tt v sem fram fer kennslustundunum, v undirbningurinn byggist a mestu leyti fndri. g fkk meira a segja heimavinnu! :)

Eins og i heyri hef g a mjg gott hrna, mr finnst rosalegur munur nna egar g er farin a venjast essu lfi og htt a sp hvernig g var vn a gera hlutina. g vona a i hafi a gott heima lka.

Ykkar Hjrds.

Daniella kveur