slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - Tlfti hluti
rusli me sktunum
Heil og sl ll smul!!

Hr er g, enn og aftur, sest niur til a segja ykkur fr viburum sast liinna daga hr Chapec. g er alltaf jafnng hrna og get engan vegin tra v a essi dvl mn eigi ll eftir a ganga svona ljft fyrir sig, etta er dsamlegt! Lfi er svo fallegt. g ver nnari fjlskyldunni minni me hverjum deginum, enda spilar tungumli ar strt hlutverk. Vi Vanessa num mjg vel saman nna, hljum og hljum, a er svo gaman a eiga systir. Vi tlum samt ekkert saman sklanum, eigum alveg sitthvora vinina, enda 3 r milli okkar. Hn er mjg lk Danielu, enda allir sem ekkja til Vanessu tala fallega um hana og segja mr a g s heppin a eiga hana a, anna en au segja um hana Dani. Nna er a byrja svona hlfgert lott ea happadrtti hrna ar sem maur borgar visst mnui og vi Vanessa tlum a kaupa okkur saman mia, v hn, eins og g, hefur unni margt og miki svona leikjum. etta er n samt meira upp grni, auglsingin er svo skemmtileg sjnvarpinu, etta heitir Casa Feliz, ea Hamingjuhsi, svo i geti rtt mynda ykkur hvernig auglsingin er :o)

Vi Gronimo erum lka gtis vinir, vi spilum saman og teflum, en hann er rosalega orkumikill strkur og a getur teki a vera nlgt honum lengi. laugardaginn fr g sningu hj sklanum hans, voa flott allt saman. g var s eina r fjolskyldunni sem fr, greyi ef g hefi ekki fari a horfa hann hefi enginn komi. Hr sklunum lra krakkar a dansa, enda er a str partur lfi flks hr. Mr lei eins og algjrum illa brkaupinu sem g fr sasta mnui, ar sem enginn skyldi afhverju g, 17 ra stelpan, kynni ekki a dansa! etta er eitthva sem slensku sklarnir ttu a taka til fyrirmyndar.
Mr fannst mjg gaman a sj essa krakka dansa laugardaginn, mrg eirra voru mjg flink og etta var allt saman vel ft hj eim. Einn hpurinn dansai skan jdans, mr fannst a mjg skemmtilegt. ur en g kom hinga vissi g ekki a Brasilu vri miki af flki af skum ttum og tlskum. Nna essum mnui er til dmis Oktberfest haldin hr Santa Catarina, reyndar ekki Chapec heldur Blumenau, en ar er mest um sktta flk hr essu fylki. egar g fr til Curitiba hitti g franska stelpu sem hafi flutt til skalands me foreldrum snum fyrir nokkrum rum og hn kunni ekki vel vi jverjana n skuna svo hn kva a fara sem skiptinemi til Brasilu og lenti Blumenau. Stelpugreyi, frekar sanngjarnt. g var dlti hissa a sj hversu margir hrna eru af Evrpskum ttum, til dmis er amma mn sveitinni af tlskum ttum og vi kllum hana lona, sem er amma tlsku. au eru n samt ll brasilsk, Evrpubarnir fluttust hinga flestir fyrir aldamtin 1900, enda Brasila mjg ungt land, aeins um 500 ra, svo a er ekki vi oru a bast en a barnir komi fr rum lndum. g finn samt ekkert Evrpulegt fari eirra, en a er sjlfsagt bara gtt, g get fundi a heima slandi.

fimmtudagskvldi kom mjlkin og me ba mig um a sja hana fyrir sig. a er n svo sem ekki frsgu frandi, nema hva a slenska stelpan g, hefur aldrei elda gaseldavl ur. g kveikti nstum hsinu. Ofnhurinn opnaist og lokaist til skiptis vegna rstings og bin lyktai ll af gasi. Aumingja me kom hlaupandi fr veitingastanum til a slkkva gasinu fyrir mig, v hn kenndi mr bara a slkkva loganum en ekki flinu. etta gengur vonandi betur nst hj mr!

fstudaginn fr sklinn minn til Ita og g fr a sjlfsgu me. anga er um 2 tma akstur rtu og a var svo heitt a g vissi ekki hva g tti af mr a gera. g veit ekki hvaa heppni a var a g skyldi lenda hj opnanlegum glugga og ar st g me nefi t lofti eirri von um a f eitthva srefni. J, g tri eim sko alveg egar au segja a g eigi eftir a kveljast sumar, v hr er ekki oft vindur ea gola, bara hiti og sl. Ita er ltill br og nlegur, v bygg var stfla yfir sem rennur ar rtt hj og egar opna var fyrir hana flddi yfir allan gamla binn. Einu ummerki hans nna er krossinn kirkjutoppnum sem stendur upp r vatninu. Mr finnst etta n frekar undarlegt, a eya heilum b bara s svona, srstaklega ar sem stflan virist ekki vera neitt rosalega str. eim fannst a n samt, en fyrir mr var etta bara skp venjuleg stfla. a var meira a segja bi til eins konar safn um stfluna, me lkani og ljsmyndum. Mr fannst n samt hugaverara a fylgjast me orpunum sem vi keyrum gegnum leiinni. Hsin voru ll bygg fjallshlunum, hestar og kr rltu um villt og flki sat allt ti og tk v rlega, a var eins og ekkert gti spillt essari kyrr. g kann svo vel vi sveitina hrna, ar er ruvsi andrmsloft en Chapec, tt ar s gott a vera lka, enda kyrrltur af b a vera bst g vi.

laugardagsmorgun frum vi pai me sktunum a skoa ruslahaugana. a var frlegt. Ruslinu er hlai stran stran haug sem au kuleggja san. au voru alveg me lkindum stolt af essu kulaga ruslafjalli snu, enda svei mr sniug hugmynd, ha? Leisgumaur er ar fullri vinnu vi a tlta me flk upp og niur fjalli, ojojoj, lyktin var brileg. Alla leiina heim talai pai um hva etta vri ofsalega strkostlegt og egar hann spuri mig hvort vi hefum svona stai slandi glotti hann miki. Jja, g reyni bara a vera eins fordmalaus og g get, etta er a minnsta kosti skrra en hrga ruslinu bara einhvern vegin upp, mli er a g hef aldrei s flk dst a illa lyktandi ruslahrgum fyrr.

sunnudaginn voru svo kosningar. Flki var banna a drekka fengi eftir mintti laugardaginn, svo ar af leiandi voru allir klbbar tmir, svo sorglegt sem a n er. Til ess a n kjri arf frambjandinn a n a minnsta kosti helmingi atkva og sunnudaginn ni v enginn, svo ann 26. verur kosi aftur og aeins milli tveggja, Lula og Serra. g sem var a vona a essar auglsingar og ltin kringum etta allt saman vri bi. g veit ekki hvernig etta verur eftir a lokarslitin koma ljs, v eir sem styja Lula hata Serra og fugt. Rifrildin eru hvr og flk tekur essu alvarlega. Fjlskyldan mn styur Serra og au gera grn a Lula og tala illa um hann s og . Hann ni fleiri atkvum en Serra, svo lklegra er a hann ni kjri. g skil ekkert hverju megin munurinn eim tveimur felst, svo g held bara kjafti. g spuri au hvort a hefdi einhvern tma veri kvenkyns forseti Brasilu og g vissi ekki hvert au tluu au hlgu svo miki. g hefi sjlfsagt geta sagt mr a sjlf, hr er svo skr munur krlum og konum.

Nstu helgi er svo stefnan tekin Iguau, g held ekki vatni af spenningi. g vona a vi komumst, fer allt eftir veitingastanum. Foreldrar mnir eru mjg bundin vi ennan veitingasta og sunnudgum er hann hreinlega lokaur v au vilja f eitt frkvld viku. annig a a er ekki mjg audvelt fyrir au a ferast me mig, en g met a mikils a au skuli reyna. Ef vi frum ekki essa helgi frum vi nsta mnui, svo a g s etta potttt. Frbrt.

Njti lfsins arna uppi, g geri a svo sannarlega hr Brasilu. Ykkur er alveg htt a senda mr lnu.

Ykkar Hjrds.