slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - Nundii hluti
Me AFS til Curitiba
Oi i heima!!

Hva segi i gott?
Af mr er allt gott a frtta, eins og alltaf. Undanfarna daga hefur rignt okkur hrna Chapec og g ver a viurkenna a g er bara bsna stt vi a. g kann vel vi essa rlegu daga egar fjlskyldan krir daginn, hver unir snu teppi, me bk og heitt te.

fimmtudaginn bau pabbi hennar nnu mr t a bora me fjlskyldunni. a er svo gaman a fylgjast me essari fjlskyldu, hn er a sem vi myndum kalla fullkomna. g kann vel vi au. Vi frum veitingasta sem er nnast beint mti Samuray, veitingastanum sem vi eigum. Vi vorum einu gestirnir. Eftir matinn fr g svo Samuray til ess a lta vita a g vri a fara heim en g var a vera ar til hlf tlf v a var svo miki a gera!! g arf stundum a hjlpa til ar, vi a sneya ost og skinku, raa glsum og diskum og ess httar dtl. Mr finnst a gtt ef g hef ekkert betra a gera. :o)

fstudagskvldi fr g svo til Curitiba. Rtan lagi af sta klukkan 10 um kvldi.
Vi Anna hittumst ur og byrgum okkur upp af hinu msu ggti svo vi hefum eitthva a gera leiinni. Vegurinn var ofsalega slmur, g gat nnast ekkert sofi essa tta tma sem ferin tk. Blstjrinn keyri lka eins og ur maur, tk fram r llu og llum svo vi ttum oft bgt me a halda okkur kyrrum stunum.
AFS hafi sent okkur kort heim af leiinni a htelinu okkar. a var dldi sni a rata anga en okkur tkst a samt fyrir rest. Klukkan hlf sj var enginn mttur hteli fyrir utan okkur fjgur fr essum Chapter, og svo einn Norsari sem bttist hpinn leiinni a htelinu. Vi skildum v tskurnar eftir og rltum um binn.
a er alveg rtt sem flk segir, Curitiba er mjg fallegur br. g hefi nstum geta tra v a g vri Evrpu. Miki af almenningsgrum me fallegum grri, styttum, torgum, dfum, gosbrunnum, mr lei mjg vel arna. Curitiba er mikill menntabr, a er mjg vinslt a fara anga hsklanm. Um hdegisbil rltum vi aftur upp htel og bium eftir AFS flkinu.
Krakkarnir fru a tnast inn hver eftir rum og vi enduum 18 hp, 16 fr Evrpu og 2 fr Bandarkjunum. g var herbergi me stelpu fr Austurrki. Flestir voru fr skalandi og au, samt remur fr Belgu og austurrsku stelpunni tluu sku saman svo g kynntist eim ekki vel. En g ni mjg vel til hinna, a var mjg gott a hitta ara og skiptast reynslu og rum.
AFS flki sagi okkur lka margt sem vi hfum ekki gert okkur grein fyrir. Til dmis fr ofbeldinu hrna Brasilu. g vissi auvita a hrna vri mun meira ofbeldi en heima slandi, en g var ekki bin a tta mig v a hverjum degi er flk drepi af stulausu, flk og flki er rnt, v er nauga og allt ar fram eftir gtum. Ofbeldi hrna er a aukast. Einnig smrri bjum eins og Chapec, tt a s auvita ekki langt um eins miki og stru borgunum eins og So Paulo og Rio. au sgu lka a a vri ekki lklegt a pabbi okkar geymdi byssu inni skp hj sr til ryggis. etta er mr svo rosalega fjarlgt, allt etta ofbeldi. g skil etta ekki almennilega.

g veit bara, a g er ofsalega fegin a vera hrna litla sta Chapec og urfa ekki a hafa neinar strhyggjur, ekki eins og ef g byggi strborgunum.
AFS flki benti okkur lka nausyn ess a stunda sklann eins og hinir bekkjarflagarnir. Enginn hefur minnst a ur, aldrei talai AFS flki slandi um a. Mr hefur lka ekki dotti a hug, jj, g skrifa niur glsur eftir kennarana og reyni a sna sm lit, en yfirleitt er a n bara rtt yfirborinu, g er flestum tilvikum me hugann einhvers staar allt annars staar. a er samt mjg rkrtt a krakkarnir koma aldrei til me a lta mig sem eina af eim ef g sit bara og bora nefi kennslustundum.
g veit lka a a fer a styttast a a g urfi a taka ll prf, ekki bara enskuprf eins og g geri nna. En a er sjlfsagt bara gott ml.
Vi  Djamminu  skemmtistanum The Hall laugardagskvldinu frum vi svo skemmtistainn The Hall og skemmtum okkur ar fram eftir nttu. (essar myndir af okkur eru teknar ar). g skil alveg afhverju allir segja a AFS tilegurnar su me v skemmtilegasta vi skiptinemadvlina ;o) a var alveg trlega fyndi, egar vi komum aftur hteli um hlf fjgur, var hn Lsa, herbergisflagi minn, svng.
Vi  Djamminu  skemmtistanum The Hall Vi komum v vi eldhsinu til a athuga hvort hn gti fengi eitthva lti gogginn, sm braubita ea eitthva. au sgust tla a finna eitthva fyrir hana og tku niur herbergisnmeri. Einhverju seinna var banka hurina hj okkur og fyrir framan st kokkur fullum skra me strarinnar bakka hndunum. 2 hamborgarar, 2 strir skammtar af frnskum, 2 diskar me vaxtasalati og 2 djsgls.
Hahahaha... aumingja Lsa vissi ekkert hva hn tti a gera... og morguninn efitr urfti hn auvita a borga etta allt saman! Vi sofnuum ekki fyrr en eitthva eftir fimm, v a tk hana svo langan tma a koma essu llu ofan sig.
Morguninn eftir vorum vi vakin klukkan tta morgunmat og svo hlt fundurinn fram. Allir fru snar rtur eftir hdegismat, nema vi fjgur han, okkar rta fr klukkan 10 um kvldi. Vi frum v aftur rlti, fundum essa lka stru verslunarmist me alvru bi, svona eins og au eru slandi. Einhvern vegin tkst okkur a villast inn annan sal eftir myndina, en ar var nnur mynd a byrja, sem vi horfum audvita bara lka. Hossuumst svo heim rtunni og g var komin upp rmi mitt hrna klukkan sj, endalaust reytt eftir viburarka helgi.
Um mnaarmtin nvember/desember stendur okkur til boa a koma aftur til Curitiba vegum AFS og taka tt vikudagskr ar. Mr lst mjg vel a.

g spuri me hvernig hvernig g hefi lent hj henni, hvort hn hefi vali mig ea hvort a vri bara tilviljun. Hn sagi mr a hn hefi bei um stelpu, sem ekki reykti, vri ekki fr skalandi n Bandarkjunum og kmi fr landi me lka menningu. Henni var svo sannarlega a sk sinni!! g er enn, eftir tvo mnui hrna, a reka mig menningarmismuninn! g velti oft fyrir mr, hvort g kunni betur vi, lfi hrna ea lfi heima. g er spennt a vita hva mr finnst egar g fer heim.

En jja, g vona a allt gangi vel arna uppi hj ykkur. i megi endilega vera duglegri a skrifa mr, mr ykir svo gaman a f brf.

Ykkar, Hjrds