slenski fninn Brazilski fninnHjrds skrifar fr Brazilu - Tuttugasti og riji hluti
brasi me AFS
Kru vinir!

N er loksins fari a hausta fylkinu mnu Santa Catarina. Nturnar eru ornar svalar og g er ofsalega hamingjusm me a. Enn er heitt daginn, samt yfirleitt undir rjtu grum, sem betur fer. Milli um a bil tta og tta arf maur a hafa eitthva ltt utan yfir sig, bmullarbol me ermum ea eitthva lka, svo mn er farin a geta keypt ft sem nothf eru slandi lka. Ekki slmt a.

Annars er voa lti a frtta. AFS er nttrulega alveg bi a skemma alla mynd sem g hafi samtkunum, er a vera ltt taugaveiklu essu llu saman. Finnst g eiga strt fyrirgefu skili fr eim. Er enn a ba eftir a eitthva gerist, au eru vst htt vi a leita um allt land eins og tla var til a flta fyrir, heldur tla au bara a halda fram a leita bjunum fylkinu mnu og fylkinu fyrir ofan; Paran, sem mr finnst alveg trlega heimskulegt, a er strskortur fjlskyldum og au eru bin a vera a leita essum bjum allt of langan tma! Jja, en au gera vst allt anna en a hlusta mig, essir AFS-arar, svo g ver vst bara a ba.

a er ekki a a g hafi a eitthva slmt. Er nnast ekkert heima, bara rtt til a narta eitthva yfir hdegisbili og svo anna slagi til a sofa, gisti miki hj nnu sku vinkonu minni. Eftir hdegi og kvldin er g bara me vinum mnum, sem g eftir a sakna ofsalega miki. Tri v varla a g s alvrunni a fara fr eim, eins og mr ykir vnt um au. Vona ess vegna a AFS lti n hendur standa fram r ermum svo g ni n a finna mr vini nja stanum. Mr lur rauninni alveg gtlega, er bin a venjast essari stu en langar samt miki a prfa a ba hj alvru fjlskyldu, fjlskyldu sem er ekki svona svakalega feimin vi a sna hva eim er nkvmlega alveg sama um mig! etta er alveg gtisflk, en vi eigum bara ekki samlei og a er langt san g komst a v, og au sennilega lka.

Ekki minnist g ess a g hafi sagt ykkur fr ferinni minni til Florianpolis, hfuborgar Santa Catarina. Fr anga til a tala vi aaltrnaarmann afs-svisins mns, bj hj honum og fjlskyldu hans rma viku. a var alveg islegur tmi, urfti alveg essu a halda. Hrra afs, ykkur tkst a gera gan hlut! Var alveg a fla mig ein strndinni.. ein heiminum! Trnaarmaurinn keyri me mig vers og krus um eyjuna fgru, tek undir me hinum, etta er n efa fallegasta borg Brasiliu sem g hef s. Florianpolis er norsk skiptinemastelpa, hn Marte, og fannst mr frekar frlegt a spjalla vi hana. Vi vorum sama skla, og bar gerum klukkutma fyrirlestur um lndin okkar fyrir nemendur sklans. Rosalega eiga Noregur og sland margt sameiginlegt enn ann dag dag! Veit ekki hvort etta er bara tilviljun, en vi Marte ttum svo vel saman, me svo svipaa heimssn og hugmyndir, var farin a sakna ess a tala vi einhvern me sama hugsunarhtt og g!
Getur veri mjg reytandi a vera innan um Brasiluba lengi, sem betur fer hef g hana nnu hrna til a spjalla vi okkar mta. Brassar eru alveg me lkindum loku j varandi essi ml, hver einn og einasti ykist alveg viss um a Brasila er besta land heimi og hvergi s betra a ba og a er bara trtt ml. a er stundum eins og au fi minnimttarkennd gagnvart Evrpu og Bandarkjunum, san g kom hinga hefur flk ekki gert anna en a setja t Bandarkin og flki sem ar br, nnast allir segjast aldrei muni vilja stga inn fyrir landamri Bandarkjanna og g veit ekki hva og hva. g veit a a er ekkert nema gott ml a vera stoltur af snum uppruna en fyrr m n aldeilis vera! Fyrir utan a a uppruni flksins hrna er nnast undantekningalaust fr Evrpu. Hva um a, vi skandinavsku stelpurnar num vel saman Florianpolis, gengum saman um mibinn og strndinni. g las nokkur grmsvintri norsku sem fkk mig til a hugsa til slands :o) Er strax farin a hlakka til a fara aftur til Florianpolis AFS-fundinn sem verur a llum lkindum essum mnui.

Annars tti g alveg islegan dag. Vanessa, systir mn svaf yfir sig svo vi frum ekki sklann. g safnai saman llu klinki sem g tti og tlti t bakari, fr heim og settist t stru stru svalirnar slinni me heitt kaffi og "me v". Las og las og las.. trlega hamingjusm me lfi og tilveruna. a er svo gilegt a vera svona einfaldur persnuleiki, a er svo auvelt fyrir okkur a glejast!

Ykkar Hjrds