slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - rettndi hluti
Ferin til Paraguai og Argentnu
Sl i klakanum.

g er alveg vandrum nna, g veit ekkert hvernig g a fara a v a segja ykkur fr viburum sast liinna daga. g hef sjaldan upplifa svo viburarka daga. g tla a byrja v einfaldara, dgunum ur en g fr feralagi. Nna verur lka erfiara og erfiara fyrir mig a sna huganum yfir slensku, v g er a vanda mig svo miki vi a hugsa portglsku, sem gengur satt a segja mjg vel. Allir eru mjg hissa hrna og a er miki tala um portglskuna mna. g er reyndar mjg hissa sjlf :o)

mivikudagskvldi bau enn einn enskubekkurinn mr til sn, etta skipti var a pizzasta. g hafi rosalega gaman a v, v etta var fyrsta skipti sem g fr alvru pizzasta hrna Chapec, Samuray, veitingastaur foreldra minna er Pizzaria lka, en etta var allt ruvsi arna skal g segja ykkur, enda bara afgreiddar pizzur. Kerfi var lka ntt fyrir mr, pantar ekki, etta var eins og hlabor, nema hva a hlabori kom til n. jnarnir komu me vissu millibili me alls konar gerir pizza og ir bara a sem vildir, ein snei einu. Ef a var eitthva srstakt sem ig langai gastu bei um a og eir ltu baka a fyrir ig, en urftir samt ekkert a borga extra. leggi var lka ruvsi, hehe, hvtt skkulai, brnt skkulai, jaraber, kkos, bananar, leite condensado, karamella og fullt af ru sem g hreinlega kann ekki a nefna slensku! Ah, a er n allt lagi a fara svona pizzasta anna slagi, mmmmm, hvlk dsemd! Aldrei hefi g tra v a pizza me skkulai gti veri g!

fstudagskvldi kva g a taka v rlega, v vi tluum a leggja snemma af sta laugardagsmorgun. g eyddi kvldinu Samuray sem var mjg fnt. Amma og afi uppi gfu me og pai hrna ofsalega fallega bk um sland, bara ljsmyndir. g sndi vinum pai r og eir voru heillair, alveg eins og allir arir. g er svo stollt af v a vera slendingur! g held a me og pai su lka alveg a njta sn me a hafa islandesu hsinu snu, f nokkra aygli t a :o)
eim finnst lka gaman egar g kem Samuray til a spjalla vi flki og au auvita. Vi pai tlum mjg miki saman, g n einhvern veginn miki betur til hans en til me. g ver samt stundum dlti reytt honum, v hann er rosalega lkur mr, hann er eiginlega rosalega lkur llum sem g ekki, eins og g hef sagt ykkur svo oft. En honum ykir mjg vnt um mig, a fer aldrei fram hj mr og a er mjg gaman a honum.
fstudagskvldi var einmitt dlti skondinn ruglingur. s g pai fyrsta skipti grenja r hltri vinnunni!! Hann spuri mig afhverju g borai ekki nautakjti, sem au bora svo miki af, og g sagi a mr findist kjti sjlft gott en eftir lii mr alltaf eins og g vri me Pedro maganum. Pedro er mjg algengt karlmannsnafn hrna Brasilu, en g tlai auvita a segja pedra, sem er steinn. a sem gerir etta enn fyndnara er, a Galpo Creoulo, flotta veitingastanum sem g fr me honum Porto Alegre, hlt hann v fram a einn jnninn, sem alltaf var eitthva kringum mig, hti Pedro, og asninn g tri v og spuri hann, j, audvita ht hann ekkert Pedro! En eftir a hefur Pedro verid svona einkahmor hj okkur pai, hann leikur sr stundum a v a kalla ara menn sem hann arf a tala vi en veit ekki nfnin , Pedro og vi getum hlegi endalaust saman a essu. etta kemur oft fyrir mig, a g mismli mig, eins og fstudaginn, segi eitthva vitlaust og er misskilin einhvern htt. Yfirleitt hlr flk samt bara a v, au meta a mikils a g skuli yfir hfu hafa svona mikinn huga a lra portglskuna.
fstudagskvldi sagi pai mr lka, a fyrir nokkru san hefi hann htt a drekka sterka drykki vegna ess a eir eru slmir fyrir hjarta. a kom mr mjg a vart, a hann skyldi hafa vit v. Hann sagi a hann hefi drukki lter af vodka daglega, mrg r. a er ekkert skrti a maurinn er svolti ruglaur!! Mr finnst hann samt drekka dldi miki, alltaf me vn vi hndina, ea bjr. Jja og fstudagskvldi spuri hann mig miki t sland, eftir a hafa pssla essu llu saman held g a au langi a heimskja mig :o) a vri alveg rosalega gaman, i myndu lra svo margt v a sj au get g sagt ykkur. Hann var a spyrja mig hvort a vru einhverjar ferir farnar um landi me feramenn og hvernig ferir a vru, hvort hsi mitt vri strt og svo framvegis. g veit n samt ekki alveg hvort maur eins og pai tti nokku a vera a fara til Evrpu ;o)

Jja, kemur a feralaginu. laugardagsmorgun lgum vi semsagt af sta til Parana, sem er nsta fylki fyrir noran okkar.

Ferinni var heiti a Foz do Iguau, eins og g sagi ykkur fr sast. anga er ekki nema um 500 km akstur fr Chapec, vi vorum um 7 tma a keyra, me einu pissustoppi leiinni. Mr finnst gaman a sitja bl hrna og horfa t um gluggann, v a er svo margt ntt fyrir mig a sj, og g f aldrei lei v a horfa essa fallegu nttru hr suurhluta Brasilu. egar vi komum til Foz do Iguau, sem er um milljn manna borg, elti okkur uppi maur mtorhjli sem fann fyrir okkur hagsttt htel og fylgdi okkur anga. Hteli, Hotel Ilha de Capri, er stasett alveg mibnum, mjg fnt me strum sundlaugargari ar sem vi skemmtum okkur vel kvldin. Vi Vanessa og Gr vorum saman herbergi, sem gekk alveg gtlega. morgnana var svo etta lka strarinnar morgunverarhlabor, sem g reyndar var fyrir svolitlum vonbrigum me. egar me sagi mr a vi fengjum morgunverarhlabor s g fyrir mr rista brau og kornfleks, eins og mig dreymir svo um a f, en etta var mjg Suur-Amerskt allt saman, vextir, kkur, djs og kaffi morgunmat. Jja, mr fannst a samt mjg gott lka.
sunnudaginn tkum vi daginn mjg snemma og byrjuum v a fara stran fuglagar. Hann var mjg vel hirtur og ofsalega sniugur. Allt vel merkt og miklar upplsingar um bi fugla og grur. g sem hlt a essir fuglar vru bara til teiknimyndunum!! Sumir eirra eru lka svo vinalegir, setjast bara xlina manni og spjalla! a var fleira a finna garinum, fyrir utan yfir 1000 fuglategundir; krkdlar, slngur, firildi og alls kyns dr sem g hef aldrei s ur og eins og svo margt anna, kann g ekki slensk heiti yfir. g mtti lka einni svakalegri kngul, bkurinn vi smilegann karlmannshnefa og var loin eins og kttur. Mr leist n ekkert ofsalega vel hana, ef g a vera alveg hreinskilin. Hva um a, lkt flugunum virtist hn engan huga hafa mr, sem betur fer.
essi fuglagarur var alveg frbr og g borgai rmar 500 krnur slenskar fyrir miann, sem eim finnst reyndar vera mjg miki.

Eftir um tveggja tma rlt um garinn, sem er 1 km gngulei, frum vi svo a hlii Iguau jgararins, sem var stofnaur 1939. ar keyptum vi okkur inn og frum me rtu inn garinn, a eins konar ltilli mist frekar grunnt garinum. ar skal g segja ykkur, keypti g mia safar. Me tti ekki til or yfir v a g skyldi tma essu, heil 90 reais, 2250 kall slenskar, eins og mii billegt leikrit! Pai endai svo reyndar v a kaupa mia handa eim lka, sem g skil ekki alveg, v hvorki me n Vanessa hfu huga a fara og G var ekkert spenntur heldur. Mig grunar a honum hafi ekki litist of vel feraflagana, str hpur af strkum fr hskla So Paulo, j hann pai er n vnn, a m hann eiga. Fyrst var okkur hpa stra kerru me bekkjum og keyrt me hpinn djpt inn Iguau frumskginn. ar er margt a sj og margt a vara sig lka. Miki af grri sem okkur var banna a snerta og alls konar dr og kvikindi sem uru vegi okkar.
Svo st okkur til boa val, um a ganga tpa klmeters lei sem ekki er hgt a keyra, ea halda fram kerrunni. g kva a sjlfsgu a labba og essar indlu pddur sem g heimstti su til ess a g gleymdi eim ekki, g er svo skemmtilega blgin og me mikinn kla lppunum. Hva um a, vi gengum mjg fallega lei sem l undir Macuco fossinn og vi enduum svo vi bakka Iguau rinnar.
ar vorum vi kld bjrgunarvesti og fylgt t gmmbt, okkar bei rafting Iguau nni!! Hvlkt vintri!! Prinsessan g tk mr a sjlfsgu sti fremst og g urfti a hafa miki fyrir v a halda mr btnum!! Vi frum alveg undir fossana og rennblotnuum auvita, en a var n bara besta lagi :-)
etta var alveg gleymanlegt, g skemmti mr konunglega. Eftir sturtuna vorum vi svo keyr til baka, ar sem vi tkum rtu a nsta fangasta, a tsnissta Foz do Iguau. tsnisstaurinn er um 2 km gngulei, mefram klettunum og tsni er gifagurt. gleymanlegt.
g grt egar g st brnni yfir miri nni me alla drina; 275 fossa, kringum mig. i veri a sj etta. etta er engu lkt. g f alveg hroll vi tilhugsunina. Vi tkum okkur dgan tma a dst a v sem fyrir augu bar, au voru orin svolti pirru mr, enda er etta auvita allt ruvsi s fr mnum augum en eirra. Vi frum svo fallega (og dra!) minjagripaverslun, en keyptum n ekki miki ar. Hldum svo heim htel, tkum sustu rtuna a blnum okkar, enda fari a dimma. Um kvldi frum vi gtan veitingasta, ar sem g fkk fisk, loksins loksins, og hann var mjg gur meira a segja. Mjg ng me a.

mnudagsmorgun hafi pai svo panta gja van, til a fara me okkur anga sem okkur langai. Fyrst hldum vi a Itaipu, sem er strsta stfla heimi!! Fyrst sum vi um 30 mntna frslumyndband og san frum vi me rtu um klukkutma rnt kringum stfluna, sem er Paran-nni, milli Brasilu og Paraguai. vlk str, stflan vi It sem g s sustu viku er bara sm steinvala samanburi vi Itaipu. ri 2000 framleiddi hn 93,4 milljn MWh og er talin ein af sj ntmaundrum veraldar. Hn ber byrg 89% afli Paraguai og 25% Brasilu. Lni vi stfluna er 170 km langt, nr yfir 1,350 m2 svi og styrkur vatnsins er 29 billjn m3. in sjlf nr yfir 820,000 km2 svi.
etta er alveg rosaleg str og til samanburar fann g sm frleik bklingi sem mr var gefin. Stl og jrn sem nota var byggingu stflunnar myndi ngja 380 Effel-turna, grjt og jarvegur samsvarar meira en tvfldu Sykurbrausfjalli (veit ekkert hva etta fjall heitir slensku, etta er bara bein ing r portglsku, er stasett Rio de Janeiro) og Itaipu getur framleitt foss meira en 40 sinnum kraftmeiri en mealtal Iguau fossanna.

Eftir essa frlegu sn hldum vi vaninum til Paraguai, til Ciudad Del Este, sem er mjg httuleg borg nlgt Iguau. Vi stoppuum ekki lengi ar, aeins um tvo og hlfan tma, v ginn vaninum neitai a vera lengur arna me Evrpustelpu. Vi hldum v til Argentnu, fyrst jgar Iguau ar. Vi skildum vi gjann vi hlii og frum me lest inn garinn, ar sem vi gengum um og dumst a fossunum fgru.
g hafi svo gaman a v hva firildin kunnu vel vi mig, stu mr og fengu far me mr essar lngu leiir sem vi urum a ganga. Hitt flki hafi greinilega lka gaman a v, v au tku af mr myndir me firildunum. g veit ekki hvort tsni mr fannst fegurra, a Brasilska ea a Argentska, a er samt mjg lkt. Eftir langt stopp hj fossunum frum vi aftur vaninn og keyrum til Puerto Iguaz, sem er nsta borg Argentnu. g kunni mun betur vi hana heldur en Ciudad del Este.
Pikkau  mig til a f strra kort a er alveg trlegur munur essum remur lndum, er bara yfir br a fara. Argentna og Paraguai eru alveg berandi miki ftkari og alveg allt allt ruvsi, og ginn vaninum sagi mr a borgirnar Argentnu vru allar svipaar Puerto Iguaz en Paraguai vri ekki ll svona httuleg. Vi eyddum afganginum af deginum Argentnu og hldum heim htel undir kvld. Dsamlegur dagur, eins og sunnudagurinn. Miki er g foreldrum mnum akklt fyrir a hafa fari etta me mig, g skil ekki afhverju au kvu a fara til Argentnu og Paraguai, v au voru svo kvein fyrir a fara alls ekki anga. g hafi lsanlega gaman a v og g hef ekki hugmynd um hvernig g get akka eim. g var mjg ng egar Vanessa sagi mr grkvldi a pai hefi tala um hva honum fyndist skemmtilegt a ferast me mig.

Vi hldum svo heim morgun og komum hinga um kvldmatarleyti. Mr fannst mjg fyndi, leiinni heim tk g eftir stru skilti sem vi keyrum framhj sem st HGAR> hraahindrun 500 m, sama skilti kom svo fyrir 100 metra fresti og svo loksins HRAAHINDRUN og r sem benti gtuna. g var svo upptekin vi a hlja innra me mr af aulaskapnum, 6 skilti fyrir eina hraahindrun, bara r annarri ttinni, a g tk ekki eftir v a pai hgi ekkert sr og vi hentumst yfir hraahindrunina og pai augsnilega br miki, hafi greinilega ekki tt von hraahindrun! a er n stundum hlgilegt a sitja me honum bl, g arf oft a benda honum a taka stefnuljsi af og oftar akka g fyrir a a su blbelti afturstinu. En etta er n allt lagi, g held a svona mia vi allt hrna, s hann alveg gtis blstjri.

g vona a mr hafi tekist a koma essu feralagi mnu smilega fr mr, a minnsta kosti tekist a sannfra ykkur um a fara og sj etta. etta er hreint lsanleg fegur. g er enn a jafna mig spennufallinu.

Ykkar Hjrds.