slenski fninn Brazilski fninn






Hjrds skrifar fr Brazilu - Sextndi hluti
18 ra
H og h kru slendingar!!

Getii hver er orin 18 ra!! Veih veih!!
N vil g samt stoppa, etta er fnn aldur, arf ekkert a vera neitt eldri ;o)
Afmlisdagurinn var mjg skemmtilegur, g er s fyrsta minni fjlskyldu hrna til a eiga afmli, svo g var ekki alveg viss um hvernig g tti a haga mr. Deginum ur, hdeginu, spuri me mig hverjum mig langai til a bja hdegisverarmatarboi afmlisdeginum mnum.
Hdegisverarmatarboi??!! - Eeeh g var lengi a finna t hvernig g gti sagt eim a mig langai ekki miki til ess a bja vinum mnum til hdegisverarmatarbos afmlisdeginum mnum, endai a segja eim "stareynd" a mr lii alltaf best innan um fjlskylduna mna og vildi ess vegna bara bja v og v. Me sttist a, sem betur fer.
sklanum mundu allir eftir deginum mnum, g var knsu og kysst og a sjlfsgu var sungi fyrir mig. egar g svo kom heim voru v og v egar komin og maturinn kominn bori.
V hafi gert kjklingalasagna sem er einn besti matur sem g hef fengi hrna Brasilu, og margt hef g fengi gott. Svo hafi me matbi risastran kjkling sem var mjg gur lka. Alls kyns melti eins og vanalega, n hafa au loksins teki eftir v a g get engan vegin bora grnmeti me vnakraolu og eru farin a skammta mr sr. g ori auvita ekki a segja eim a sjlf v hr er kredduskapur alls ekki vel liinn. a er vst pai a akka hva var matinn, hr er kjklingur ekki talinn nein afmlismlti, me vildi hafa nautakjt, em pai virir minn smekk og fkk a ra, a vanda. g bora nefninlega skaplega lti kjt hrna, nema kjklingakjti a finnst mr gott. Mr finnast essar ungu mltir hdeginu alveg eyileggja daginn, enda sofa au hann af sr. Jja, svo hafi pai keypt lka essa drindis tertu fnasta bakarinu, mmmm, allir essir vextir!! Svo var sungi og blsi kertin, voa gaman.
Mr voru svo gefnar gjafir, me gaf mr voa st nttft og v ilmvatn. Mn biu svo tveir pakkar fr slandi, einn fr mmmu og pabba og hinn fr vari. a var alveg dsamlegt. rum pakkanum var sunnudagsaukabla Moggans og mr fannst mjg skemmtilegt a fylgjast me pai skoa a. Kallinn var nefninlega ekki binn a tta sig v a slandi notum vi bla eins og flestir arir heiminum! slandi eru Mazda, Nissan, Toyota og Opel, alveg eins og Brasilu.
slandi eru lka sndar smu bmyndir kvikmyndahsunum, etta fannst honum alveg strmerkilegt. Eftir essa fjlskyldustund tk g v svo bara rlega, l svlunum og naut slarinnar, svarai smann egar hann lt heyra sr og reyndi a gera mr grein fyrir v a a vri alvrunni 12. nvember. Anna, vinkona mn fr skalandi kom svo seinnipartinn. Fr henni fkk g trlega fallegt pottablm til a lfga upp herbergi mitt, sem satt a segja er ori nokku notalegt, loksins. g er nstum v farin a venjast bleika litnum v, ojojoj. Hn gaf mr lka snilldarbk Kapalgtan, eftir Jostein Gaarder, portglsku auvita. Hlakka miki til a lesa hana.

Anna og vinkonur okkar hfu veri a plana einhverja veislu handa mr heima hj nnu, en lent sm vandrum me hvernig r ttu a bja llum eim sem g ekki en ekki r. ess vegna gat veislan ekki ori vnt lengur. En tminn lei svo hratt a vi Anna kvum a halda veislu seinna og gera bara eitthva anna stainn. Krakkar, sem g kynntist um helgina bnkuu upp og fru me okkur t, g get svo sannarlega sagt a etta hafi veri me skemmtilegustu kvldunum mnum hr Brasilu, g skemmti mr alveg ofsalega vel. essir krakkar eru alveg yndislegir. g var lka svo reytt morguninn eftir a g kva a g tti a inni a sofa yfir mig, svona einu sinni, og gleyma v a fara sklann.

Eins og g hef sjlfsagt sagt ykkur ur er fjlskyldan hennar nnu vel efnu. g hef aldrei ur kynnst flki sem svona miki af peningum. a virast engin takmrk vera fyrir v sem au geta leyft sr a eya. hverjum degi eftir vinnu fer mamman me dturnar snar tvr a kaupa ft og anna glingur en r nota svo ekki helminginn af v sem keypt er. Gefa hshjlpinni a ea hreinlega henda ftunum notuum. egar g svo heimstti nnu daginn eftir afmli mitt bei mn gjf; r. g er n ekki vn v a f svona almennilegar afmlisgjafir, hva fr fjlskyldu vinkonu minnar sem g hef ekkt rj mnui. etta r er heldur ekkert plastr neitt, ir ekkert minna en Hugo Boss, er a nokku??

Svo langar mig til ess a segja ykkur fr bkinni sem g s dag. Fr me vinkonu minni til vina hennar, sem hafa endalausan huga tnlist og llu sem henni vikemur. eir eiga til tnlistarmyndbnd og geisladiska me Sigur Rs og Bjrk, en a er ekki mjg algengt a flk hr Chapec ekki til essara hljmsveita. Einn eirra hafi svo nlega keypt bk, slenska ingin titlinum vri Orrmur slandi. etta er a g held fyrsta skipti sem g s eitthva brasilskt um landi mitt. Hfundurinn, mikill tnlistarhugamaur lka, fr til slands nokkra daga og spjallai vi hina og essa tnlistarmenn, svo sem Magga Kjartans, Mggu Stnu, strkana Sigur Rs og fleiri. Hann skrifai svo essa bk, sem er nokkurns konar landkynning, ruvsi landkynning. Hfundurinn greinilega heillaist og mr fannst alveg islegt a lesa a sem hann skrifai. g tla a reyna a komast yfir essa bk hr til a taka me heim. S, sem bkina , er me vinslan tvarpstt hr Chapec og vill endilega f mig til sn ttinn til a kynna slenska tnlist. Gaman a v!

Allt gott a frtta, eins og i heyri. morgun, 15. nvember, er almennur frdagur og g tla a fara me me til v til a lra a ba til eitthva af essu brasilska slgti. i geti fari a hlakka til heima. Svo styttist um riggja mnaa sumarfri mitt, svo trlega sem a n hljmar. Jlaljsin eru komin upp um allan b, en a er ekki bi a kveikja eim enn. Mrg heimili eru einnig byrju a skreyta, setja upp jlatr og svo framvegis, en mn fjlskylda er ekki enn komin svo langt jlahugleiingunum. g er nttrulega alveg ringlu, mr finnst a engan vegin geta staist a jlin su nsta mnui, enda er sumar!

Svo a lokum, a var svnaheili hdegismat dag, fyrsta sinn sagi g nei takk egar mr var boinn maturinn. Svnahfui var borinu heilu lagi og allt var bora, brui eyrunum og llu bara. Eru borair svnaheilar slandi lka?

Hafi a sem best anga til nst!

Ykkar Hjrds.