slenski fninn Brazilski fninn


Hjrds skrifar fr Brazilu - Fjrtndi hluti
100 dagar linir
Oi enn og aftur!!

Hva segi i ? Tkst mr a sannfra ykkur sast um nausyn ess a fara og sj Foz do Iguau? :o)
g vona a, ykkar vegna! Hvlk dr, g er enn a jafna mig essu! essi vika var lka bara tekin rleg, voa notalegt lfi hrna nna. Reyndar er hshjlpin farin, mr fannst n frekar erfitt a horfa eftir henni fara.

g skil ekki alveg ennan hugsunarhtt hrna Brasilu. Hn kom hrna hvern einasta virka dag og vann miki og vel fyrir sktakaup, sem eim munai nkvmlega ekkert um a borga henni, og svo veikist dttir hennar alvarlega og au banna henni a koma aftur. essir smaurar sem hn fr fyrir alla essa vinnu halda henni og brnunum hennar tveimur lfinu og au ltu hana gera upp milli veikrar dttur sinnar og vinnunnar. Mr tti vnt um hana og g astoai hana stundum, bara af v a a gladdi hana svo :o)

a er lka erfitt a vera allt einu n hshjlpar, meu deus, aldrei hefi g tra v a g myndi sakna ess a hafa einhverja konu inn heimilinu vinnandi verkin fyrir mig! Vanessa yngri systir mn kemst enn upp me a sofa daginn og g arf n ekki a gera miki. g vaska upp eftir hdegismatinn, g var vn a vaska upp alla laugardaga, en a er n lka ekkert ml v er ekkert elda. En hina dagana, ff, allir essir pottar og lt og g veit ekki hva og hva, enda engar smmltir hrna hdeginu!

Svo b g um rmi mitt og stundum hjlpa g me vi a hengja upp vott og er n flest upp tali. a er n samt mr sjlfri a akka og mikilli uppgtvun minni, a segja nei! J, hann pai er vanur a spyrja mig hvort g kunni a gera hitt og hvort g kunni a gera etta, og alltaf segi g sannleikann, nema sustu viku egar me var a strauja nrft. heyri g sjlfa mig segjast ekki kunna a strauja og g er alveg ofsalega stolt af sjlfri mr! Hann pai getur nefninlega bara strauja nrbuxurnar snar sjlfur ea hreinlega fari r krumpaar eins og vi gerum heima slandi. A minnsta kosti er g ekkert leiinni a fara a strauja r fyrir hann!

g vona samt a au finni nja hshjlp brlega, a er svo skaplega gilegt. au vilja lka endilega a g eldi fyrir sig, en g hreinlega ori v ekki, a sem g kann a elda er svo einfalt og aulalegt samanbori vi mltirnar hrna. En, tudo bem, au halda a g kunni bara a elda fisk og ar sem hann er svo dr arf g ekki a hafa hyggjur af v a au gangi eitthva eftir mr me a.

essi helgi mn var frekar fjrug. Fimmtudags-, fstudags- og laugardagskvld fr g t a dansa og hafa gaman, enda er a mjg skemmtilegt hrna Chapec. a er svo gilegt hva brinn er ltill, ar sem ert eru allir. a hittast allir bensnstvum bjarins, svona rtt fyrir mintti, ar sem er spjalla og kvei hva skuli gera a sem eftir er ntur. a er svo yndislegt a fylgjast me essu hrna og a vera partur af essu er enn skemmtilegra! g er lka svo heppin, v allt er gngufri fr binni sem g b , svo a er ekkert vandaml fyrir mig a tlta heim og aalgatan er ekki httuleg, a minnsta kosti ekki ngu httuleg til a pai finnist taka v a vakna til a skutlast eftir mr.
a kom mr miki a vart hrna, hva g hef raun miki frelsi. g var bin a ba mig undir miki meira vesen, a a yri miki meira ml a fara t kvldin og svo framvegis. En svo virist ekki vera. g geri bara mitt besta til a halda foreldrunum gum og vera vinur eirra, g segi eim hvert g fer og me hverjum, en samt spyrja au aldrei. au vita lka alveg a g ori hvort sem er ekkert a flkjast ein ti um upplstar gtur, svo a er raun ekki mikil sta til a hafa hyggjur. a eru lka alltaf einhverjir sem labba samfera mr heim kvldin.

g fr svo aftur bi hrna og hl aeins minna etta skipti, en hl samt dtt. tli g eigi nokkurn tmann eftir a venjast essu? Hvernig verur a eiginlega a fara b slandi aftur, hahaha!! g s a ekki gerast augnarblikinu. g man n ekki hvort g var bin a segja ykkur fr binu hr. a er eitt b Chapec, me einum sningarsal sem snir eina mynd viku. Salurinn er ekki str, stlarnir eru bara svona stlar sem er raa upp og hallinn er nnast enginn salnum. Svo, a sem mr finnst allra allra skemmtilegast, er poppi. tli g hafi ekki svona gaman a v a fylgjast me hvernig au poppa binu hrna v g minnist alls stressins og allra vandamlanna sem fylgdu poppvlunum og starfinu kringum r Smrabi. a er nefninlega ekkert veri a flkja mlin, bara keyptur rbylgjuofn! Svo er ein manneskja fullu starfi vi a skipta t popppokum og ta start-takkann! Si g okkur anda borga fyrir rbylgjupopp slandi! Alveg trlegt hva flki dettur hug til a skapa atvinnu hrna. strri byggingum er srstk persna vinnu vi a ta takka fyrir ig lyftunum, hn situr kolli fyrir framan takkana og fer me lyftunni upp og niur allan daginn. Ekki myndi g n endast lengi svoleiis vinnu!

En jja, g tla a segja etta gott bili. Mr ykir alveg ofsalega vnt um a i skuli ll vera svona hugasm um a sem g er a bauka og bjstra hrna Brasilunni, svona langt fr ykkur llum. g hef a mjg gott hrna, eins og fer vonandi ekki framhj ykkur og laugardaginn ver g bin a vera hrna 100 daga, tri i v? Ekki g.

Ykkar Hjrds.